Háfleygt úr Hafnarfirðinum

Vangaveltur og veruleiki

miðvikudagur, júlí 26, 2006

http://www2.btnet.is/hrauntunga/
undir myndir - viðburðir -
Hér er að finna afar skemmtilegar myndir frá ættarmótinu sem haldið var í Skagafirði um helgina og lék veður við menn og málleysingja. Mikið fjör og mikið gaman - krakkarnir skemmtu sér konunglega enda nóg um að vera á þessum fallega stað. Steinstaðir rúlla það er á hreinu.
Hef fjárfest í fellhýsi sem kemur heim í hlað í dag - þá er stefnan tekin á ferðalag um landið og miðin......jibbí
Guð blessi Skagfirðinga

2 Comments:

Blogger B said...

Takk fyrir seinast. Þetta var nú alveg æði og ég er alveg sammála Steinsstaðir rúlla (híhí)!!!

kveðja Bergþóra fræ

27. júlí 2006 kl. 03:08  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir síðast!
Magnað fjör.
Get ekki beðið eftir næsta ættarmóti.
Ragnheiður

28. júlí 2006 kl. 04:12  

Skrifa ummæli

<< Home