Háfleygt úr Hafnarfirðinum

Vangaveltur og veruleiki

fimmtudagur, ágúst 11, 2005

Er byrjuð að vinna full time og líkar það bara vel. Drengirnir err hjá mömmu, þessari elsku, í bústaðnum,en tveir elstu komu í gær Þeir voru því einir heima í dag og var bæði osturinn og mjólkin enn á borðinu kl. 16 þegar ég kom heim...... þarf greinilega að kenna þeim þetta aðeins betur. Reyndar er uppskera hjá þeim góð og þeir duglegir að hafa ofan af fyrir sér. Skólagarðar, sund og bókasafn t.d. í dag. Menningarlegt og magnað!!!!!!!!!!!!!
Hef ekki tíma í meira pár....
guð blessi bókasöfna þessa lands...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home