Háfleygt úr Hafnarfirðinum

Vangaveltur og veruleiki

miðvikudagur, ágúst 17, 2005

Eitthvað held ég að þetta verði fátæklegt hjá mér í blogginu á næstunni. Ég er hreinlega að drukkna í vinnu. Hef reyndar gaman að þessu og sit hér löngum stundum, langt fram yfir vinnurammann.... men den tid den sorg. Hannes bóndi er náttúrulega í fæðingarorlofi með tilheyrandi þvætti og tiltekt. Hann er ósköp sáttur en ekki er eins mikil regla á hlutunum hvað varðar matar og kaffitíma að mati sonanna. Þeir mun unú brátt hefja sína skólagöngu með bors á vör og sól í hjarta. Óttar minn Páll er kominn á strákadeild og er nú Hjallastefnan allsráðandi í hans lífi. Vonandi að það sé til bóta... ef það er eitthvað hægt að bæta þennan fallega og skemmtileg prins sem er oftast nær betur......
Sófasett var víst keypt í morgun.... frá Akureyri hvorki meira né minna og verður spennandi að sjá hvernig það kemur út. Rauðu sófarnir bíða betri tíma....
En ætli sé ekki besst aðhuga að heimferð....
guð blessi húsgagnasala landsins

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home