Háfleygt úr Hafnarfirðinum

Vangaveltur og veruleiki

þriðjudagur, júní 21, 2005

Er fársjúk heima. Hvað eiga heimavinnandi húsmæður rétt á mörgum veikindadögum???

3 Comments:

Blogger GUNNA said...

Kæra systir,
enginn í þjóðfélaginu á minni rétt en heimavinnandi konur, - engir veikindadagar, ekkert orlof eða sumarfrí, vinnuveitendur oft kröfuharðir og hvaðeina !!!! Maður á að hringja í systur sínar þegar maður er veikur, - muna það næst !!

27. júní 2005 kl. 17:39  
Blogger GUNNA said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

28. júní 2005 kl. 17:05  
Anonymous Nafnlaus said...

Engum frídögum - því miður! Tala af sárri reynslu!
Aunt Bekks

29. júní 2005 kl. 14:21  

Skrifa ummæli

<< Home