Háfleygt úr Hafnarfirðinum

Vangaveltur og veruleiki

laugardagur, ágúst 21, 2004

Hef lokið framhaldsnámskeiði í golfi - stóð mig bara vel
Hef eignast golfsett - er aðalpæjan í sportinu
Hef farið í klippingu - er bara flott
Hef farið í litun - er brennd á augnloki....
Hef bakað misheppnðar kökur í allan dag - allir velkomnir sem eiga leið um á morgun!
Hef eitt og hef annað, þó ekki neitt sem er bannað...

4 Comments:

Blogger GUNNA said...

.....nóg að gera !! Bara aðalskvísan !! Kem í kökurnar og er viss um að þær eru ekki mislukkaðar !!
Sí jú og til hamingju með daginn.
GUNNA SYST

22. ágúst 2004 kl. 12:36  
Blogger B said...

Til hammara með ammara í gær :*

23. ágúst 2004 kl. 10:46  
Blogger Dísa said...

Og hammari fra mer a netkaffi i Paris!

23. ágúst 2004 kl. 13:07  
Blogger thuridur said...

takk fyrir afmæliskveðjur héðan og þaðan...

23. ágúst 2004 kl. 17:41  

Skrifa ummæli

<< Home