Háfleygt úr Hafnarfirðinum

Vangaveltur og veruleiki

þriðjudagur, september 09, 2003

Þriðjudagur til þrautar.... og þó
Bara nokkuð góður dagur sem endaði með hamborgaraveislu húsbóndans með kokteilsósu und alles.
Aðalsteini fer mjög fram í tónlistarnámi sínu komin með rythma og alles, foxtrokt tempo 100 bara nokkuð gott hjá mínum.
Mikið fjallað í fjölmiðjum um tvangektaskab, sem sé þegar múslima stúlkur eru gefna öðrum múslinum ungar að aldri hér í Dk og þær leita á náðir félagsmálastofnana og löggunnar. Aumingja stelpurnar, sumar hafa verið drepnar vegna þess að þær hafa sært fjölskylduna með því að vera orðnar of danskar.......... sumar eru fæddar hér og uppaldar... nema hva???..... vekur upp hjá manni vanþóknun á múslimskum karlmönnum, mér er skítsama um þeirra kultúr, hefðir og siði... þetta er bara kúgun og ofbeldi af verstu gerð.............
Guð veri með ykkur!!!!!!!!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home